Stofna Sam­tök fólks með of­fitu: „Okkar raddir þurfa að fá að heyrast“

Sólveig Sigurðardóttir

Visir tók viðtal við Sólveigu í tilefni af stofnun samtakana

„Við erum mjög aftarlega hérna á Íslandi hvað varðar þjónustu við fólk með offitu, og eins þegar kemur að skilningi innan heilbrigðiskerfisins og innan samfélagsins,“ segir Sólveig Sigurðardóttir, ein af stofnendum SFO, Samtaka fólks með offitu.

Previous
Previous

Útgáfuhóf bókarinnar “Mamma, hvað er offita?”

Next
Next

Stofnfundur SFO